View this post on Instagram A post shared by SJÚKÁST (@sjuk.ast)
A post shared by SJÚKÁST (@sjuk.ast)
Ef þú tengdir við eitthvað af óheilbrigðu eða ofbeldisfullu staðhæfingunum í prófinu gæti verið gott að fá hjálp.
Fyrsta skrefið í því að byggja upp gott samband er að skilja þarfir og væntingar hvors annars.
Ólíkt góðum samböndum sem ganga út á jafnrétti, virðingu og traust snúast þau óheilbrigðu um það að stjórna hinni manneskjunni.
Ofbeldi í sambandi einkennist af hegðunarmynstri sem gengur út á að stjórna, hræða og niðurlægja makann til að ná yfirráðum og viðhalda stjórn.