Nafnlaust netspjall fyrir unglinga

Hefur þú áhyggjur af óheilbrigðum samskiptum eða ofbeldi í sambandinu þínu? Spjallaðu endilega við ráðgjafa á nafnlausa netspjallinu okkar Sjúktspjall.

Taktu Prófin

Sambandsrófið

Heilbrigt

Sambönd byggð á jafnrétti og virðingu.

 • Opin samskipti
 • Virðing
 • Traust
 • Hreinskilni
 • Jafnræði

Óheilbrigt

Sambönd sem byggjast á því að annar aðilinn reynir að stjórna hinum.

 • Tillitleysi
 • Valdabarátta
 • Öfgafull samskipti
 • Óheiðarleiki
 • Afbrýðisemi

Ofbeldi

Sambönd sem eru byggð á valdbeitingu og stjórnun.

 • Ásakanir
 • Þvinganir
 • Einangrun
 • Niðurlæging
 • Stjórnun
 • Eignarhald
 • Misnotkun

Eldri herferðir

Hér að neðan má nálgast herferðir fyrri ára.

Herferð 2023

SKOÐA NÁNAR

Herferð 2022

SKOÐA NÁNAR

Herferð 2021

SKOÐA NÁNAR

Um SJÚKÁST

SJÚKÁST er verkefni á vegum Stígamóta um ofbeldi í nánum samböndum ungmenna. Verkefninu er ætlað að vera forvörn gegn ofbeldi með því að fræða ungt fólk um mörk og samþykki.