Líkamlegt ofbeldi er vísvitandi snerting án samþykkis eða vanvirðing við persónuleg mörk þín. Stundum er líkamlegt ofbeldi ekki sársaukafullt og skilur ekki eftir sig marbletti, en getur samt haft mikil áhrif á líðan þína.
Þú þarft ekki að takast á við málið á eigin spýtur. Líkamlegu ofbeldi fylgir oftast andlegt ofbeldi og eru flest nátengd þeim sem beita þau líkamlegu ofbeldi. Það getur verið mjög erfitt að vita hvað er rétt og rangt og oft finnst fólki það jafnvel eiga einhverja sök, þrátt fyrir að það sé ekki að beita ofbeldi. Stundum veit fólk ekki einu sinni hvernig heilbrigð sambönd virka. Það tekur tíma að vinna sig úr ofbeldissambandi, en það er svo mikilvægt að gera það! Það á engin að þurfa að búa við ofbeldi.
Ef þú ert hefur upplifað eitthvað af ofantöldu skaltu: