Nafnlaust netspjall fyrir unglinga

Hefur þú áhyggjur af óheilbrigðum samskiptum eða ofbeldi í sambandinu þínu? Spjallaðu endilega við ráðgjafa á nafnlausa netspjallinu okkar Sjúktspjall.

Myndbönd

Veggspjöld

Taktu Prófin

Um SJÚKÁST

SJÚKÁST er verkefni á vegum Stígamóta um ofbeldi í nánum samböndum ungmenna. Verkefninu er ætlað að vera forvörn gegn ofbeldi með því að fræða ungt fólk um mörk og samþykki.